Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiKlukka, skráð e. hlutv.

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer3107
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar

Lýsing

Klukka (bjalla), úr eigu Boilleau baróns á Hvítárvöllum. Klukkan er úr kopar og kólfur úr járni,mikið ryðgaður, þvermál neðst er 34 cm.Greypt í klukkuna: IO K.

Var á Skarðshömrum til 1994 frá því um 1933, þegar heimagrafreitur þar var vígður. Var aldrei skilað að Hvítárvöllum.

Jómundur Ólason (f.18/8 1959) færði safninu klukkuna 1994.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.