Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurMuggur - Guðmundur Thorsteinsson 1891-1924
VerkheitiSjöundi dagur í Paradís
Ártal1920

GreinSamklipp - Samklipp
Stærð47 x 61 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakEngill, Maður, Paradís, Tré

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-1085
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniPappír, Túsk

Merking gefanda

Gjöf frá prófessor Elof Risebye (1892-1961) 1958.


Heimildir

Gjöf frá prófessor Elof Risebye 1958. Elof Risebye (f. 3. mars 1892, d. 1961) var prófessor við fresku- og mósaíkdeild Listaakademíunnar í Kaupmannahöfn á árunum 1949-61. Hann var nemandi á akademíunni samtímis Júlíönu Sveinsdóttur og mun hafa kynnst verkum Muggs í gegnum hana. Hann kynntist hins vegar aldrei Mugg sjálfum. Frá þessu segir í grein Leifs Sveinssonar um “Sjöunda daginn í Paradís” í Lesbók Morgunblaðsins 1984.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.