LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Oline Lefolii
MyndefniBakarí, Bakarí, Fólk, Hestur, Verslunarhúsnæði

ByggðaheitiEyrarbakki
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBÁM/1958-5
AðalskráMynd
UndirskráAlmennt myndasafn
Stærð11,2 x 16,3
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiEugenía I. Nielsen 1916-2004

Lýsing

Mynd úr safni Oline Lefolii kaupmannsfrúar á Eyrarbakka.  Lefolii-verslun, Krambúðin, norðan við hana sést hús Ólafs Guðmundssonar söðlasmiðs, oft nefnt Byggðarendi. Og svo næst Bakaríið, bak við það sér í Hjörtþórshús sem síðar var nefnt Hof. Bændur eru á leið frá versluninni með timburstafla hlaðna á hestana. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.