Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Pétur Brynjólfsson 1881-1930
MyndefniBóndi, Karlmaður
Nafn/Nöfn á myndGuðmundur Magnússon 1874-1934

StaðurKot
ByggðaheitiVatnsdalur
Sveitarfélag 1950Áshreppur
Núv. sveitarfélagHúnavatnshreppur
SýslaA-Húnavatnssýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer488/2000-4-73
AðalskráMynd
UndirskráAlmenn myndaskrá
GefandiMagnús Gestsson 1909-2000

Lýsing

Guðmundur Magnússon bóndi og refaskytta síðast í Koti í Vatnsdal. Bróðir Gests Magnússonar á Ormsstöðum á Fellsströnd.

Myndaalbúm úr fórum Guðrúnar Jónsdóttur og Gests Magnússonar á Ormsstöðum.


Heimildir

Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu. HAH 0000/008-A-1075.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalamanna. Safnið varðveitir muni og ljósmyndir úr Dölum og tengda Dalamönnum. Meginhluti ljósmyndasafnsins er skráður í Sarp og stærri hluti muna, en stefnan er að birta alla muni og ljósmyndir sem ekki eru höfundaréttarvarin.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.