LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLeirker
Ártal1700-1900

StaðurNes við Seltjörn
Sveitarfélag 1950Seltjarnarneshreppur
Núv. sveitarfélagSeltjarnarneskaupstaður
SýslaGullbringusýsla

Nánari upplýsingar

Númer2010-9-2281
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Stærð2,1 x 1,9 x 0,1 cm
EfniPostulín
TækniPostulínsgerð

Lýsing

1 postulín brot, súkkulaði brúnt öðru megin, hvítt með smá skrauti hinu megin. skrautið er rauðar línur, ein lína meðfram barmi brotsins, og út úr þessari rauðu línu koma tvær línur sem koma saman í þríhyrning og ofan á honum er lítill hringur. þetta skraut kemur fram tvisvar á þessu litla broti.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana