LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSápa

StaðurBlómvangur 2
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiÞórdís Jóhannesdóttir 1938-2019

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2012-160
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð15 x 6 x 3 cm
EfniSápa
TækniSápugerð

Lýsing

Sólsápa, framleidd hjá Sjöfn á Akureyri. Pakning græn, hvít köflóttar umbúðir.  Verðmiði með merki SIS er á umbúðunum og hefur sápan kostað 55 kr. Sápan sjálf er steypt í heilu lagi og er ljóbrún,  skipt í tvo kubba sem eru með nafninu Sólsápa á öðru megin en hinumegin Sápuverksmiðjan Sjöfn.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.