LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLeikfangabíll

StaðurLónabraut 23
ByggðaheitiVopnafjörður
Sveitarfélag 1950Vopnafjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagVopnafjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiIngólfur Bragi Arason 1963-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2012-175
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð18,5 x 7 x 8 cm
EfniPlast

Lýsing

Rauður Ferrari bíll úr járni, sem hefur verið með bláar rúður sem nú eru farnar. Á skottinu er hvítt merki sem á stendur "Ferrari 250 GT".  Að innan eru sætin rauð og græn röndótt.  Hjólin eru svört með teinafelgum.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.