Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiStóll

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer7007
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar

Lýsing

Stóll með renndum fótum og pílárum í baki. Setan er kringlótt, 41 cm í þvermál og hæð stólsins 88 cm. Stóllinn hefur verið bæsaður og lakkaður og er í góðu lagi. Annar stóll sömu gerðar,(nema setan er götuð) nr. 7008 er skráður hér á eftir.Uppruni ókunnur.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.