LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurSveinn Sigurður Þorgeirsson 1958-2008
VerkheitiPrivate Environment
Ártal1977-1978

GreinSkúlptúr - Blönduð tækni, Nýir miðlar - Gjörningur
Stærð9,4 x 67 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-1312
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniLeður, Málmur, Plast, Viður

Lýsing

Svartur viðarkassi. Inni í honum eru einkennileg leðurgleraugu: Ól er á öðrum endanum og göt á hinum til að festa á hnakka. Þegar litið er inni í gleraugun sést í spegilmynd augna þess sem setur gleraugun á sig. Ferkanntaðir kassar sem eru með hvítu lagi að ofan þannig sem hleypur birtu inn þannig að það er ekki allt myrkt. Við hægra auga er lítill spegill gegnt auganu sem og spegill á vinstri hlið, sem verður til þess að sá sem horfir sér margföldun augans sé litið til vinstri. Gleraugun eru ferkönntuð að framan og litlu kassarnir eru lokaðir svo aðeins er hægt að sjá inn á við.


Heimildir

Goddur (Guðmundur Magnússon), Brynhildur Þorgeirsdóttir

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.