Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurRúrí 1951-
VerkheitiAfstæði / Relativity
Ártal1998

GreinSkúlptúr - Blönduð tækni
Stærð39 x 27 cm
Eintak/Upplag2/1

Nánari upplýsingar

Númern-665
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Eintak 1 (á íslensku): Kassi úr plexigleri. Botninn á kassanum er mdf plata sem á hefur verið límdur grár þykkur pappír. Á honum er texti sem á stendur með ljósum stöfum:"Allt er afstætt. Upplifun og skilningur á tilverunni veltur á því frá hvaða staða og hvaða sjónarhorni, eða afstöðu, athugun er gerð, og jafnframt því hver athugandinn er.Á sama hátt getur einfalt og staðlað gildi, metrinn, tekið á sig margar myndir."Fyrir neðan textan er áfestur hvítur tommustokkur.Kassinn er festur að mdf plötunni með fjórum skrúfum á hliðunum.Verkið er nr. 4/20.Eintak 2 (á ensku): Sama og eintak 1, nema texti á ensku. "Everything is relative. The experience and understanding of existence depends on the place and the angle, or side, from which an observation is made and who is observing.In a similar way a simple and straight forward value - the metre, can take on many different appearances. "Verkið er nr. 7/20. (eintak 2 (enska) skráð af Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur)

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.