LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurHörður Ágústsson 1922-2005
VerkheitiÚr formsmiðju
Ártal1962

GreinGrafík - Blönduð tækni
Stærð30 x 30 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-442
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Svartar og hvítar lóðréttar línur og á hægri hlið þeirra koma mismiklir angar/flipar. Svörtu línurnar eru 8 fyrir miðju á myndfletinum, og eru þær misbreiðar. Undirlag og bak virðist vera það sama, grár þykkur pappír, framhliðin er ljósari en bakið. Verkið er í álramma sem er klemmt með klemmuð að baki.


Heimildir

Bók: Hörður Ágústsson, Endurreisnarmaður íslenskra sjónmennta, Reykjavík 2005

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.