Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurWolfgang Aichner 1965-
VerkheitiModine (?)
Ártal2005-2007

GreinNýir miðlar - Vídeóverk
Tímalengd00:06:
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-2000
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Image of a man in a gallery space pouring white paint with a bucket onto a see through material in front of spectators, the man continues this until he is no longer seen between himself and the spectator, ending image of the full screen being mostly covered by white paint in the gallery space.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.