Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurÓlafur Lárusson 1951-2014
VerkheitiÁn titils
Ártal1981

GreinLjósmyndun - Blönduð tækni
Stærð46,5 x 57,5 cm
Eintak/Upplag1/1

Nánari upplýsingar

NúmerN-333
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Svörthvít ljósmynd af himni sem á birtist ský. Á hann er málaðar fimm sveigðar línur af litum. Hver lína er máluð í mismunandi lit með vatnslitamálningu (?) Litirnir eru (í réttri röð): Blár, rauður, grænn, gulur og fjólublár. Við hvern litinn er skrifað með penna heiti hans á ensku og ör. Ramminn er úr plexigleri. Framhlið og allar fjórar hliðar er plexigler. Bak er spónplata. Plexihliðarnar eru skrúfaðar í spónplötuna.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.