Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurDieter Roth 1930-1998
Ártal1965
FramleiðandiLitbrá

GreinGrafík - Offsetþrykk
Stærð86,5 x 57 cm
Eintak/Upplag1000

Nánari upplýsingar

NúmerN-1315
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Plakat fyrir SÚM sýningu, Haukur, Hreinn, Jón og Sigurður sýndu í Ásmundarsal og Mokkakaffi. Auglýsing og boðskort. Offset prent, svart á gráan pappír, prentað báðum megin. "Photomechanical reproduction of a collage" (bls. 52 í Dieter Roth: Graphic Works). 1000 eintök gerð, aðeins 50 árituð. Prentað af Litbrá, útgefið af SÚM.


Heimildir

Dieter Roth: Graphic Works. 2003. Ritstj. Dirk Dobke, bls. 52. Edition Hansjörg Mayer, London.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.