LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurDieter Roth 1930-1998
VerkheitiKalender Rolle
Ártal1961
FramleiðandiVerlag Kalender

GreinGrafík
Stærð120 x 11,5 cm
Eintak/Upplag1/1

Nánari upplýsingar

NúmerN-1254
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Lítil en þétt rúlla með verkum margra listamanna og þar á meðal Dieter Roth: allt saman svartar og hvítar myndir: rúllan er límd saman á einum stað með þunnu glæru límbandi.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.