Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
EfnisatriðiFjallagras
Spurningaskrá25 Fjallagrös

LandÍsland
Kyn / Fæðingarár
heimildarm.
Karlkyns / 1894

Nánari upplýsingar

Númer2683/1972-1
AðalskráÞjóðhættir
UndirskráSpurningaskrár - Svör
SentMóttekið1.5.1972
Nr. 2683

p1
Fjallagrös.
Undirritaður bið afsökunar á drætti með svar við spurningum
viðvíkjandi fjallagrös.
Um þau er fátt að segja frá mér, því ég hef alist upp á
úthafseyju og verið þar mestan minn æfitíma. En ég hef borðað
fjallagrös og eru það mín bestu kynni af þeim. T.d. veturinn
1918-19 komst frostið á Bjarneyjum í -30 stig á Celcius. Þá
botnfrusu sláturtunnur þar. Þær sem voru með fjallagrösum
skemmdust ekki neitt. En hjá þeim sem höfðu ekki grös í slátri
sínu skemmdist allt.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana