Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
EfnisatriðiFjallagras
Spurningaskrá25 Fjallagrös

LandÍsland
Kyn / Fæðingarár
heimildarm.
Kvenkyns / 1890

Nánari upplýsingar

Númer2746/1972-1
AðalskráÞjóðhættir
UndirskráSpurningaskrár - Svör
SentMóttekið1.5.1972
Nr. 2746
p1
Í Álftaveri voru engin fjallagrös. Þau munu hafa verið upp
í afréttum, sérstaklega Skaftártunguafrétti, en eyðilögðust í
Kötlugosinu 1918. Þar sem grasatínsla var því ekki þáttur í
daglegu lífi þar tel ég mig ekki hafa neinar upplýsingar að gefa
um þetta efni. Þó má geta þess að nýttur var ýmiss villtur
nytjagróður, svo sem blóðberg, melfikroli(?) og rjúpnalauf, en þó
sérstaklega melkornið, en það væri efni í annan þátt.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana