Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiDagatal, sjá einnig almanak

StaðurKaupvangur 1
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiJörundur Hilmar Ragnarsson 1950-
NotandiKHB - Kaupfélag Héraðsbúa

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2012-145
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð23 x 33,3 cm
EfniÁl, Plast

Lýsing

Dagatal gert úr álplötu að framan en þunnum plastkassa að aftan. Framan á álplötunni er merki KHB og skorið úr fyrir dögum og mánuðum. Inn í kassann ganga tveir teinar með hvítum plashnúðum á endanum og ef þeim er snúið koma tölustafir og mánaðarheiti fram. Dagatalið er ónotað og er enn í pappakassa.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.