LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÚtsaumsmunstur
Ártal1920-1960

LandÍsland

GefandiBjörn Jóhannsson 1950-, Guðrún Jóhannsdóttir 1957-, Gunnar Haraldsson 1958-, Sigríður Jóhannsdóttir 1952-, Sveinn Jóhannsson 1954-
NotandiÓlöf Guðrún Kristjánsdóttir 1892-1969

Nánari upplýsingar

Númer2012-41
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
EfniSmjörpappír
TækniTeiknun

Lýsing

Munsturblöð. Mikill fjöldi mynsturuppdrátta, á alls 336 blöðum. Flestir eru á smjörpappír en nokkrir á venjulegum pappír. Munstrin eru flest fyrir hvers konar hvítsaum (í léreft). Mynstrin eru teiknuð, mörg stungin og sum lituð. Þau eru mjög misstór, allt frá því að vera örlitlar útsaumsmyndir eða -mynstur í það að vera útsaumsmynstur á heilan dúk. Mikið er um hvers konar blómamynstur en einnig eru myndir af dýrum, fólki, ávöxtum, hollensku landslagi, upphafsstöfum og fleira. Blöðin voru rúlluð saman í margar rúllur. Þau voru í gamalli ferðatösku, höfðu lengi verið geymd í henni. Taskan var illa farin og var fargað. Í munsturblöðin hafði komist einhver raki og sum þeirra skemmst eitthvað. Þau voru hreinsuð í forvörslu safnsins. Mynsturblöðunum var rúllað saman í eftirfarandi „flokka“:

2012-41-1 til 52.

2012-41-53 og 54.

2012-41-55 og 56.

2012-41-57 til 61.

2012-41-62 til 65.

2012-41-66 til 69.

2012-41-70 til 84 (+130), merkt kommóðudúkar.

2012-41-85 til 120, merkt nærfatamunstur.

2012-41-121 til 131 (-130), merkt puntuhandklæði.

2012-41-132 til 177, merkt ýmis munstur.

2012-41-178 til 181.

2012-41-182 og 183.

2012-41-184.

2012-41-185 og 186.

2012-41-187 til 204.

2012-41-205.

2012-41-206.

2012-41-207 til 213, (207 og 208 merkt púðar, 208 til 213 merkt löberar).

2012-41-214 til 219.

2012-41-220 til 225.

2012-41-226 til 247.

2012-41-248 til 263, merkt barnakragar Þórh. Björnsson.

2012-41-264.

2012-41-265 til 270.

2012-41-271 og 272.

2012-41-273 til 279.

2012-41-280 til 282.

2012-41-284 til 287.

2012-41-288 til 290.

2012-41-291 til 299.

2012-41-300 til 306.

2012-41-307 til 309.

2012-41-310 til 314.

2012-41-315 til 317.

2012-41-318 til 326 voru stök.

2012-41-327 til 329.

2012-41-330 til 334 voru stök.

2012-41-335 og 336, (335 teiknaðir upphafsstafir á efnisbút, 336 útsaumsprufa á léreft).

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana