LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, óþ. hlutv.

StaðurHólagerði 1
ByggðaheitiFáskrúðsfjörður
Sveitarfélag 1950Fáskrúðsfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiÞórhalla Bóasdóttir 1958-
NotandiÁsta Erlendsdóttir 1926-2012

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2012-37
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð16 x 12,5 x 6,5 cm
EfniViður

Lýsing

Rauðbrúnn kassi frá Japan eða Kína.  Á lokinu er gullituð mynd af trjám og fuglum.  Kassinn er m/læsingu og fylgir lykilinn.  Í kassanum voru skömtunarmiðar frá 1951 á smjörlíki 500 gr. Tvö tryggingarskírteini stíluð á Jón Kristber óg Ástu og þrjú nafnskírteini á þau sömu að viðbættum Erlendi Elís föður þeirra.  Tvö einkunarblöð Ástu frá árinu 1937 og 1939

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.