Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurHúbert Nói Jóhannesson 1961-
VerkheitiStaðsetning
Ártal1995

GreinMálaralist - Olíumálverk
Stærð60 x 45 cm
Eintak/Upplag1/1

Nánari upplýsingar

NúmerN-300
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniStrigi
AðferðTækni,Málun

Lýsing

Fölgræn/blá olíumynd á striga.Ljósust að neðan, dekkri efst, tvær línur þvert yfir myndina, skapa sjóndeildarhring.Hvít á könntunum, silfruð hefti vel sjáanleg. Rammi er óvarin fura.


Verkið heitir: Staðsetning/Location: Nýlistasafnið Vatnsstíg 3 (loftlisti norðurvegg, gryfju)


Verkið sýnir hluta norður veggjar í gryfju Nýlistasafnsins að Vatnsstíg 3, árið 1995. Verkið var hengt neðan við staðinn sem það endurspeglaði, það er staðbundið verk, "site specific"

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.