LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurRagna Hermannsdóttir 1924-2011
VerkheitiÁn titils
Ártal2000

GreinNýir miðlar - Tölvulistaverk
Stærð50,5 x 33,5 cm
Eintak/Upplag1/1
StaðurVölvufell 13

Nánari upplýsingar

NúmerN-1401
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Grafíkmyndir, unnar á tölvu - hver mynd samansett af 4 A4 blöðum, límd saman og römmuð inn í hvítmálaðan viðarramma (bak er brúnn bylgjupappír)Myndefnin eru draumkennd og mikið um einhverskonar mannverur, skepnur og plönturVerklýsing: Myndirnar eru unnar í Imac tölvu, í Claris málara- og teikniforriti: fyllgerðri mynd er skipt í 4 hluta og hver hluti fyrir sig stækkaður í sömu stærð og upphaflega myndin. Prentaðar í HP Deskjet prentara á A4 120 gr. pappír. Límdar saman í eina mynd, 50x33 cm.Þegar verkinu er lokið er öllu vinnuferlinu eytt úr tölvunni.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.