LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiNaglabrot

StaðurSkógar
ByggðaheitiFnjóskadalur
Sveitarfélag 1950Hálshreppur
Núv. sveitarfélagÞingeyjarsveit
SýslaS-Þingeyjarsýsla

Nánari upplýsingar

Númer2012-23-159
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Vigt10 g
EfniJárn
TækniEldsmíði

Lýsing

Tveir naglar, annar hauslaus. Báðir eiga það sameiginlegt að vera með litla lykkju eða járnhring utanum oddinn. Hugsanlega einhverskonar agnhald til að tryggja naglanum festu? Hauslausi naglinn er 5,5sm langur, ferstrendur mest um 4mm þykkur. Naglinn með hausnum er 4,5sm langur, sömu leiðis ferstrendur mest 6x7mm á kant efst, hausinn er sporöskjulaga með hjá miðju 12x16mm.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana