LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiNóthefill

LandÍsland

GefandiJóhannes Guðmundsson, Jón Guðmundur Guðmundsson 1933-2011
NotandiGuðmundur Gísli Sigurjónsson 1889-1948

Nánari upplýsingar

Númer2008-325
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð23,9 x 20 x 15 cm
EfniStál, Viður

Lýsing

 Stillanlegur nóthefill þar sem hægt er að ákvarða fjarlægð raufar frá brún með landi sem er á heflinum.

Smíðatól Guðmundar Gísla Sigurjónssonar húsa- og skipasmiðs á Sunnuhvoli á Stokkseyri. Gripirnir voru hjá Sigurði húsasmið syni Guðmundar og síðan Guðrúnu dóttur Sigurðar (f.16.01.1951)

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.