LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiOlíulampi, Olíulukt
Ártal1940-1980

LandÍsland

GefandiKristófer Bjarnason -2010
NotandiKristófer Bjarnason -2010

Nánari upplýsingar

Númer2010-1-4
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð15 x 27,5 cm
EfniBlikk, Málmblanda

Lýsing

Ljósblár olíulampi eða lukt .  Á vegghlið lampans er áfastur blikkdiskur væntanlega til að kasta ljós fram. Elementið sem er úr málmblöndu er með tveimur stilliskrúfum til að draga upp eða niður kveikina sem eru einnig tveir.

Gefandi dánarbú Kristófers Bjarnasonar.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.