LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkrifpúlt
Ártal1870-1930

LandÍsland

GefandiEiríkur Guðmundsson 1927-2017
NotandiÞórdís Símonardóttir 1853-1933

Nánari upplýsingar

Númer2012-6-12
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð44 x 36 x 16 cm
EfniViður

Lýsing

Skrifpúlt úr dökklökkuðum við. Lokið fellur ofan í púltið og er skáargat ofan í það. Lamirnar eru úr málmi og eru þær brotnar. Ein fjölin í botninum er losnuð og þyrfti púltið á viðgerð að halda.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.