Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBorðfáni, Bréfsefni

StaðurLaufskógar 1
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2011-95
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

Sautján gripir af félagsdóti frá Kiwanisklúbbnum Snæfelli á Fljótsdalshéraði. Höskuldur Marinósson kom með þetta á Héraðsskjalasafnið ásamt öðru dóti og Arndís Þorvaldsdóttir kom með það til Minjasafnsins. Klúbburinn var fyrst stofnaður 1981 og endurreistur 1987 og starfaði þá til 1991.   Þetta eru tvö umslög, bréfsefni, borðfánar, handbók, innrammað stofnskjal Kiwanisklúbbsin, ljósrit af bréfi, Kiwanismerki, pennastandur, svartur parkerpennakassi, síma- og götuskrár Egilsstaða frá 1981 og 1984, afmæliskort, örk með límmiðum, upplýsingabæklingur og límmiðar á bifreiðar og blátt plast barmmerki sem á stendur "Snæfell Fljótsdalshéraði" og nöfn félagsmanna.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.