Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkarbítur, úr kirkju

StaðurNjarðvíkurkirkja
ByggðaheitiBorgarfjörður eystri
Sveitarfélag 1950Borgarfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagBorgarfjarðarhreppur, Múlaþing
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2011-74
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð13,5 x 1,5 cm
EfniMálmur

Lýsing

Skarbítur- ljósasax úr Njarðvíkurkirkju.  Skæri með bogadregnum handföngum sem enda í lykkju. Tveir pinnar niðrúr sitthvorri lykkju. Kassi framaná saxinu  opin öðru megin þar sem flatjárn gengur inn í kassann, sem drepur logann.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.