Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiGaffall

StaðurEinarshús
Annað staðarheitiEyrargata 42a
ByggðaheitiEyrarbakki
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiAnna Elín Steele 1954-
NotandiAnna Þorkelsdóttir 1899-1981, Teitur Kristján Þórðarson 1891-1965

Nánari upplýsingar

Númer2007-63
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð24,7 x 4,9 cm
EfniJárnsteypa

Lýsing

 Gaffall úr járni, grófur og eins og hann hafi aldrei verið notaður.  Á bakhlið skafts má sjá stafinu "AIBAN" sem gæti verið vörumerki.

Fannst í kjallaragrunni Einarshúss á Eyrarbakka. Annar uppruni óviss.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.