Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurH. Eichens, Joel Ballin 1822-1885
VerkheitiKristján IV í sjóorustunni við Femern

GreinGrafík - Koparstungur
Stærð64,5 x 87 cm
EfnisinntakHermaður, Konungur, Skip

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-5635
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, Stofngjöf

EfniBlek, Pappír
AðferðTækni,Þrykk,Djúpþrykk,Ristuþrykk,Koparstunga

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.