LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBarnatreyja
Ártal1965-1980

Sveitarfélag 1950Seyðisfjarðarkaupstaður
Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)

Hlutinn gerðiDagmar Eiríksdóttir
GefandiSjúkrahús Seyðisfjarðar

Nánari upplýsingar

Númer2013-33
AðalskráMunur
UndirskráFyrir skriðu
Stærð56 x 24 cm
EfniFlónel

Lýsing

Flíkin er saumuð á Seyðisfirði til notkunar á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar, sennilega 1970 og örugglega fyrir 1984.  Saumakonan hét Dagmar Eiríksdóttir og vann á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar.

Þetta aðfang er í Tækniminjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.