Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiLeirker
Ártal1700-1900

StaðurBessastaðir
Annað staðarheitiJörð
ByggðaheitiÁlftanes
Sveitarfélag 1950Bessastaðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Álftanes
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)

Nánari upplýsingar

Númer1987-384-341
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá_Munir, Fundaskrá
EfniBrenndur leir, Glerungur, Rauðleir
TækniLeirkeragerð

Lýsing

 Pottur, ef til vill án fóta og með einum hanka.  Lóðrétt barmbrún með rák rétt neðan við barm og þar sem barmurinn mætir belgnum.   Glær glerungur með ljósgulri hornmálningu.  Þvermál ops um 160mm.   Mislitt gler.  Límt.   Barmur af íláti, um 30% en hefur verið 15,5 cm í þvermál. 

Leirinn er ljós appelsínugulur að lit og harður. Brúnn glerungur. Fannst á 20 - 80  cm dýpi. 

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana