Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKoparbrot
Ártal1200-1700
FinnandiKristján Eldjárn 1916-1982

StaðurSkálholt
ByggðaheitiBiskupstungur
Sveitarfélag 1950Biskupstungnahreppur
Núv. sveitarfélagBláskógabyggð
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)

Nánari upplýsingar

NúmerSk-327-b/1954-1-3272
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá_Munir, Fundaskrá, Skálholt (Sk)
EfniKopar
TækniKoparsmíði

Lýsing

Ýmislegt. S327a-e. Brot úr steyptum og strendum koparhring eða hringum því að síður en svo er víst að þau séu samstæð þótt þau séu svipuð, 5 talsins, hið stærsta 4,6 cm að lengt, og á öðrum enda festing einhvers konar, skora með bryggjum sitt hvorum megin við. Hugsanlega er þetta ekki af hring heldur handarhaldi af einhverju, enda er þetta brot ólíkara en hin fjögur sín í milli. Það fannst í norðurstúku, en óvíst er hvar hin fjögur fundust.

Heimildir

Kristján Eldjárn, Håkon Christie, Jón Steffensen: Skálholt fornleifarannsóknir 1954-1958.Reykjavík 1988.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana