LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKljásteinn
Ártal900-1000

StaðurGrelutóttir/Hrafnseyri
ByggðaheitiArnarfjörður
Sveitarfélag 1950Auðkúluhreppur
Núv. sveitarfélagÍsafjarðarbær
SýslaV-Ísafjarðarsýsla (4700) (Ísland)

Nánari upplýsingar

Númer1978-139-51
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá_Munir, Fundaskrá
Stærð14,8 x 8,9 cm
EfniSteinn

Lýsing

Kljásteinn úr gulleitum leirsteini og með boruðu gati. Fannst í jarðhúsi II ásamt fleiri kljásteinum.


Sýningartexti

Kljásteinn frá vefstaðnum forna, var til að strengja með uppistöðuna, varpið. Fundinn við rannsóknir á svonefndum Grelutóttum hjá Hrafnseyri við Arnarfjörð. Frá 10. öld.
Rannsókn: 1978-139


Heimildir

Áslaug Sverrisdóttir: "Tóskapur. Ullarvinna í bændasamfélaginu." Hlutavelta tímans. Menningararfur á Þjóðminjasafni. Rvk. 2004. Bls. 194-203, vefstaður bls. 197.
Elsa E. Guðjónsson: "Listræn textíliðja fyrr á öldum. Útsaumur, listvefnaður, skinnsaumur, knipl og útprjón." Hlutavelta tímans. Menningararfur á Þjóðminjasafni. Rvk. 2004. Bls. 272-89, vefnaður í vefstað bls. 279 o.áfr.

Guðmundur Ólafsson. Grelutóttir. Landnámsbær á Eyri við Arnarfjörð. Árbók hins ísl. fornleifafélags 1979. Bls. 25-73. Reykjavík 1980.
Kristín Huld Sigurðardóttir: "Haugfé. Gripir úr heiðnum gröfum." Hlutavelta tímans. Menningararfur á Þjóðminjasafni. Rvk. 2004. Bls. 64-75, kljásteinar bls. 66.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana