LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiLeðurpjatla
Ártal1400-1500

StaðurKúabót
ByggðaheitiÁlftaver
Sveitarfélag 1950Álftavershreppur
Núv. sveitarfélagSkaftárhreppur
SýslaV-Skaftafellsýsla

Nánari upplýsingar

NúmerK-4042/1974-265-42
AðalskráJarðfundur
UndirskráMunir, Fundaskrá, Kúabót
Stærð2 x 1,6 x 1,3 cm
EfniLeður
TækniLeðuriðja

Lýsing

Fundið í B (skála).

4042. Uppundin leðurræma. Br. um 1, en stærð vafningsins er 2,0 x 1,6 x 1,3. Lausi endinn er þræddur þvert í gegnum vafninginn. Fannst vestarlega á miðgólfi í skála.

Sýningartexti

Leðurræma uppvafin, til óvissra nota. Fundin við rannsókn bæjarrústar þar sem heitir Kúabót í Álftaveri í Vestur-Skaftafellssýslu og eyðst hefur í Kötluhlaupi undir lok 15. aldar. Fannst í gólfi í skála.
K 4042

Leðurræma uppvafin, til óvissra nota. Fundin við rannsókn bæjarrústar þar sem heitir Kúabót í Álftaveri í Vestur-Skaftafellssýslu og eyðst hefur í Kötluhlaupi undir lok 15. aldar. Fannst í gólfi í skála.
K 4042

Heimildir

Sjá greinar Gísla Gestssonar, Guðrúnar Sveinbjarnardóttur og Lilju Árnadóttur: "Kúabót í Álftaveri," í Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1986, Reykjavík 1987.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana