Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkilvinda, læknisfr.

StaðurFjórðungssjúkrahúsið
Annað staðarheitiMýrargata 20
ByggðaheitiNeskaupstaður
Sveitarfélag 1950Neskaupstaður
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiFjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað
NotandiFjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2010-189
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð39 x 39 x 33,5 cm
EfniMálmur

Lýsing

Skilvinda af rannsóknarstofu. Grænn og hvítur kassi með þremur snúanlegum rofum framan á hvar stendur: "Time brake speed". Notað til að skilja lifssýni t.d. blóð. Framleiðandi - BHG Hermle. Frá Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.