Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSpónn

StaðurGrund 1
ByggðaheitiBorgarfjörður eystri
Sveitarfélag 1950Borgarfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagBorgarfjarðarhreppur, Múlaþing
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHelga Sveinsdóttir 1923-2004

Nánari upplýsingar

NúmerMA-20-RA/1948-90
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð16 x 5,5 cm
EfniKýrhorn
TækniTækni,Útskurður

Lýsing

Fagurlega skreyttur. Efst aftan á skafti er skorinn stafurinn H. Spónin átti  Helga Árnadóttir sem var kona Péturs Jóhannssonar bóksala á Seyðisfirði

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.