LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKertastjaki

LandÍsland

GefandiErla Magnúsdóttir 1928-2018, Kristín Herbertsdóttir 1944-

Nánari upplýsingar

Númer2778
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar

Lýsing

Kertastjaki annar af tveimur (sjá 2779), koparlitaður málmur,  fisléttur, hæð 13 cm og þvermál botns 10 cm. 

Gef. 1990, Erla Magnúsdóttir (f. 1.jan. 1928) og Kristín Herbertsdóttir (f. 13.jan. 1944). Þær eru fósturdætur Þorsteins Kristleifssonar, Þorsteinssonar (f. 4.okt. 1890, d. 7.sept. 1990) og Kristínar Vigfúsdóttur (19.sept. 1893, d. 19.feb.1966), sem bjugggu á Gullberastöðum í Lundarreykjadal.  Þær færðu safninu muni nr. 2746-2771 og 2775-2787, árið 1990.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.