Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Nafn/Nöfn á myndGuðmundur Thorgrímsen

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2012-1-146
AðalskráMynd
UndirskráAlmennt myndasafn
GefandiSteinn Lárusson 1942-

Lýsing

 Barn. Guðmundur Thorgrímsen yngri 1894.  Mynd frá Sioux falls S. Dakota þar sem sr.  Hans B. Thorgrímsen frá Eyrarbakka var búsettur.

Ljósmynd úr safni Lárusar Blöndals bóksala, afhent af syni hans Steini Lárussyni vorið 2012.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.