LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurKristján Guðmundsson 1941-
VerkheitiPunktar/Periods
Ártal1972

GreinBóklist - Bókverk
Stærð18 x 15 x 0,3 cm
Eintak/Upplag22/300

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-8766
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, DCA

EfniPappír
AðferðTækni,Bókagerð,Prentun
HöfundarétturKristján Guðmundsson 1941-, Myndstef

Lýsing

Bókverkið inniheldur teikningar af punktum í ljóðum Halldórs Laxness. Bókin er 5 ótölusettar síður með svörtu prenti á mattan pappír. Verkið er límbundið með mjúkum spjöldum. Myndirnar eru prentaðar á hægri síðu hverrar opnu. Bókverkið var útgefið árið 1972 í 300 tölusettum og árituðum eintökum.

The artist’s book consists of drawings of periods in poems by Halldór Laxness. The book is 5 unnumbered pages in black print on matte paper. The work is case bound in a soft cover. The images are printed on the right-hand pages. The artist’s book was published in 1972 in 300 numbered and signed copies.


© Höfundarréttur

Afrit af safnkosti þeim er hér er birtur felur í sér höfundaréttarvarið efni, en birtingin fer fram á grundvelli samningskvaðasamnings á milli Myndstefs og viðkomandi safns. Samningurinn veitir enn fremur leyfi til endurnotkunar verkanna til einkanota og í kennslu eða í fræðsluskyni. Öll önnur endurbirting/eintakagerð er óheimil. Ef spurningar vakna um forsendur samningskvaðasamningsins, eða ef einstaka höfundur vill ekki heimila notkun verka sinna undir ofangreindum skilmálum, skal hafa samband við Myndstef


© Copyright

National and international copyright laws protect the artwork here presented. Publishing of the artwork on this website is based on a Extended Collective License (ECL) between Myndstef and each museum, according to the Icelandic copyright bill. This ECL also permits the use of the artworks for research, educational or private use. The artworks may not be reproduced or made public in any other way. Please contact Myndstef for further information or in order to obtain a license.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.