LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurÁrni Ingólfsson 1953-, Daði Guðbjörnsson 1954-, Dieter Schwarz, Eggert Pétursson 1956-, Helgi Þorgils Friðjónsson 1953-, Ingólfur Arnarsson 1956-, Kristinn G. Harðarson 1955-, Magnús Pálsson 1929-, Steingrímur Eyfjörð 1954-, Tumi Magnússon 1957-
VerkheitiTREFFEN IM GEBIRGE
Ártal1984

GreinBóklist - Bókverk
Stærð23 x 16 x 1,3 cm
Eintak/Upplag300
EfnisinntakTeikning

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-8806
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, DCA

EfniPappír
Aðferð Prentun
HöfundarétturMyndstef

Lýsing

Límbundin og saumuð, mjúkspjalda bók með fjölbreyttu prenti á hvítan pappír í mismunandi stærðum og þykktum. Prent sumstaðar í lit, sumstaðar prentað báðum megin á blaðsíður. Bókin samanstendur af efni eftir 10 listamenn, 6 til 32 blaðsíður hver, mestmegnis teikningar og málverk. Bókin inniheldur upprunalegar lítógrafíur í rauðu og fjólubláu eftir Daða Guðbjörnsson og upprunalegar dúkristur í svörtu eftir Tuma Magnússon. Verk Magnúsar Pálssonar samanstendur af brettanlegum blaðsíðum með svarthvítu collage. Útbrettar er hver blaðsíða um 60 cm á lengd.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.