LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurHelgi Skúta Helgason 1953-
VerkheitiAnonymous - Büchner

GreinBóklist - Bókverk
Stærð21 x 15,2 x 1,3 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakTexti

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-8754
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, DCA

HöfundarétturHelgi Skúta Helgason 1953-, Myndstef

Lýsing

Verkið er þrjár bækur, hver bók 36 síður, texti prentaður á hverja síðu á mattan pappír, saumaður kjölur. Rauður pappi brotinn sem kápa um allar bækurnar. Ein bókin ber heitið Anonymus Büchner og er prentaður texti á þýsku úr gamanleiknum Leonce und Lena eftir Georg Büchner (1813-1837) ásamt handskrifuðum athugasemdum á ensku prentuðum með bláu bleki . Önnur bókin ber heitið Anonymus og er aðeins handskrifuðu athugasemdirnar prentaðar með bláu bleki. Þriðja bókin heiti Büchner og er aðeins texti Büchners.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.