LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurLouisa Matthíasdóttir 1917-2000
VerkheitiNína í Santa Fe
Ártal1943-1944

GreinMálaralist - Olíumálverk
Eintak/Upplag1/1

Nánari upplýsingar

NúmerLA-84/732
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniOlíulitur, Strigi

Sýningartexti


Louisa Matthíasdóttir (1917 – 2000)

Nína í Santa Fe (Nína Tryggvadóttir listmálari) - 1943-1944 

,,Louisa Matthíasdóttir hélt til náms í New York 1942 og hóf nám í einkaskóla hjá Hans Hofmann. Nína Tryggvadóttir fylgdi í fljótlega í kjölfarið varð einnig nemandi Hofmanns og þær stöllur bjuggu saman. Þær ferðuðust saman um Bandaríkin og koma m.a. til Santa Fe, þar sem Louisa málar þessa mynd af Nínu í gulum kjól, en Nína málaði einnig Lousiu við sama tækifæri. Báðar þessar listakonur ílengdust erlendis og áttu farsælan feril sem listamenn á sama tíma og íslenskar listakonur sem störfuðu heima áttu afar erfitt með að slá í gegn, sem vekur upp spurningar um stöðu listakvenna á Íslandi á fyrri hluta síðustu aldar.’’ - GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU bls. 176


Þetta aðfang er í Listasafni ASÍ. Safnið safnar myndlistarverkum. Heildarfjöldi verka í eigu safnsins er um 3.100. Skráning í Sarp er á byrjunarreit. Fyrirhugað er að skrá fyrst þau verk sem nú þegar eru skráð í Virtual Collection eða um 1560 verk. Til eru myndir af öllum þessum verkum og er þær settar inn samtímis með að verkið er skráð.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.