LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurSigrún Harðardóttir 1954-1970
VerkheitiDigital Selfportret
Ártal1985

GreinNýir miðlar - Vídeóverk
Tímalengd00:06:
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-7452
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, DCA

EfniVídeó
HöfundarétturMyndstef , Sigrún Harðardóttir 1954-1970

Lýsing

Selfportrait sýnir ferli við gerð málverks frá auðum striga upp í fullmálað verk.  Selfportrait er unnið með Fairlight Computer/Video instrument sem kom fram um miðjan 9 ártuginn og var kynning þessa tækis liður í vinnustofu sem hjónin Steina og Woody Vasulka héldu í Monte Video í Amsterdam haustið 1985.
Hljóðhluti verksins er einskonar hljóðskúlptúr, viðbrögð við hugmyndaflæði  vinnustofunnar.
Selfportrait var sýnt á Stöð 2 í febrúar 1987. Eintak af verkinu var keypt af Listasafni Íslands 1988.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.