LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Martinus Simson 1886-1974
MyndefniBarnaföt, Kjóll, Ljósmynd, Mannamynd, Peysa, Stúlka, Ungbarn
Ártal1918-1957

Sveitarfélag 1950Ísafjörður
Núv. sveitarfélagÍsafjarðarbær
SýslaN-Ísafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númermse-167
AðalskráMynd
UndirskráM.Simson – Einkasafn
Stærð12 x 8 cm
GerðSvart/hvít skyggna - Skyggna á gleri
GefandiAgnete Simson 1923-2018, Elly Simson 1929-, Lillian Simson 1929-
HöfundarétturLjósmyndasafnið Ísafirði

Lýsing

Ungbarn, líklega stúlka, liggjandi á gæru, hugsanlega skírnarmynd.

Þetta aðfang er í Ljósmyndasafni Ísafjarðar. Á safninu er að finna um 445.000 filmur og ljósmyndir. Búið er að skrá rúm 17% af safnkostinum í rafræn kerfi en rúm 6% eru óskráð. 76% eru skráð í katalóga eða spjaldskrár. Stefnt er á að skrá allan safnkostinn rafrænt á næstu tveimur árum en búið er að koma honum öllum í sýrufríar umbúðir og þar til gerðar hirslur.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.