LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiVekjaraklukka

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer6517
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar

Lýsing

Stállituð vekjaraklukka 16 cm há, með hvítri skífu, svörtum rómverskum tölustöfum og sjálflýsandi vísum. Lítur mjög vel út og gangverk hljóðlátt, en vantar takkann til að stilla klukkuna. Á skífunni stendur, ruhla, Duoclock, made in GDR. (Austur-Þýsk).  

Ein af átta vekjaraklukkum, frá dönskum safnara, frænda Dagnýjar Helgason (f. 15/9 1907, d. 15/10 1987), konu Hjartar Helgasonar (f. 18/3 1899, d.13/11 1982), sem afhenti safninu þær ásamt vasa-eða vestisúrasafni. Þau hjón voru áður til heimilis að Skallagrímsgötu 6, en það hús stóð inni í Skallagrímsgarði í Borgarnesi.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.