LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiIlleppur, Illeppar, Leppur, Leppar
TitillRósaprjónaðir illeppar

StaðurSyðri-Hóll
ByggðaheitiSkagaströnd
Sveitarfélag 1950Vindhælishreppur
Núv. sveitarfélagSkagabyggð
SýslaA-Húnavatnssýsla (5600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiMagnús Björnsson 1889-1963

Nánari upplýsingar

Númer388
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð29 x 10 cm
EfniUllargarn
TækniTækni,Textíltækni,Prjón

Lýsing

Rósaprjónaðir illeppar. Í miðjunni hefur verið ljósblátt stjörnumunstur samkvæmt aðfangabókinni og einlit áletrun „M.B. 1915“. Þeir eru búnir að upplitast mikið, til dæmis er stjarnan sem tekið er fram í aðfangabókinni orðin grláleytari en blá. Að framan og aftan eru önnur munstur. Annars er þykk rauð rönd meðfram köntunum. Rauði liturinn virðist vera að smitast yfir í hvíta aðallitinn. Annars eru þeir í góðu ástandi.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Reykjum.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.