LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiVaxmynd

StaðurViðeyjarkirkja
Annað staðarheitiKirkjan
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMsR_V87-6171-2
AðalskráMunur
UndirskráInnlánaskrá
EfniVax
FinnandiMargrét Hallgrímsdóttir

Lýsing

Vaxtöflur og hylki, fundinn við uppgröft í Viðey.


Sýningartexti

Spjaldtexti: 
Vaxspjöld, fundin í Viðeyjarklaustri. Töflurnar, sem eru úr tré, voru fimm talsins og fundust í leðuröskju (a) með þrykktu laufamunstri. Vaxspjöld voru rissblöð síns tíma sem nota mátti aftur og aftur ef sléttað var úr vaxinu. Á þeim eru leifar af hollenskum, latneskum og íslenskum textum sem hafa verið tímasettir til tímabilsins 1450–1600. Vaxtöflur með varðveittu vaxi og letri hafa sjaldan fundist á Norðurlöndum. Eign Minjasafns Reykjavíkur. V87-6171 115. 

Wax tablets found at the site of the Viðey monastery. Five wooden tablets were found together in a leather case (a). Such tablets were the “notebooks” of the time: notes could be scratched in the wax, which was then smoothed for reuse. They contain fragments of Latin, Dutch and Icelandic, which have been dated to 1450–1600. It is very rare to find wax tablets preserved with their wax coating and writing in the Nordic countries. Owned by Reykjavik Museum V87-6171 115.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana