LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSpónn

LandÍsland

GefandiDaníel V. Fjeldsted 1894-1967

Nánari upplýsingar

Númer120
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
EfniGeitarhorn

Lýsing

Spónninn er úr hafurshorni. Hann smíðaði Daníel Andrésson Fjeldsted, bóndi á Hvítárósi laust eftir aldamótin 1900 , og notaði hann sjálfur.   Á skaftið er grafið með höfðaletri: „Daníel Fjeld.” 

Gefandi, Daníel V. Fjeldsted læknir, er afabarn eiganda.    

                       

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.