LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÁbreiða

LandÍsland

GefandiArthur Fred Feddersen

Nánari upplýsingar

NúmerNMs-68594/2008-5-567
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Nordiska Museet, Nordiska Reykjavík, Munasafn
Stærð176 x 141 cm
EfniUll
TækniKrossvefnaður

Lýsing

Ábreiða.  Krossofin, st. 176 x 141 cm.  Á miðju valhnúfur með 4 blöðum útfrá; á 2 vegu út frá þeim eru unnin blöð og mætast þau í oddana við önnur eins frá öðrum valhnúfum, sem lítið eitt sjest af í hornunum, en ferhyrn, 4 (eða 8) bl. blóm eru milli hornanna á sjálfum valhnúfunum, en 8 bl.- rósir eru milli hornanna á stóru blöðunum.  Sbr. Þjms. nr.  Grunnur ljósblár, en blóm með dökkbláum, ljósbláum, rauðum, grænum, gulum, lifrauðum og hvítum lit.  Stórskemd af meláti, en virðist ekki eldri en frá því um 1800.  Frá (Skagaströnd, svo, en líka: frá).  Flugumýri.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana